Tónlist

Umsagnir

Þetta var eitt skemmtilegasta atriði músíktilrauna í ár og ómögulegt annað en að komast í gott skap eftir það.

Ragnheiður Eiríksdóttir, Morgunblaðið, 2019

Skemmtilegasta sveit Músíktilrauna, Eilíf sjálfsfróun, undirstrikaði það sæmdarheiti með glans. [...] Úthugsað, þaulæft og metnaðarfullt í hvívetna.

Um hljómsveitina

Mynd af hljómsveitinni

Eilíf sjálfsfróun er pönkhljómsveit með innblástur úr raf- og þjóðlagatónlist en henni hefur verið líkt við Hatara og Ljótu hálfvitanna, hvernig sem má túlka það. Hljómsveitin samanstendur af söngvara, trommara, bassaleikara og synth- / harmónikkuleikara. Kjarni hljómsveitarinnar liggur í hnyttnum og skemmtilegum en oft á tíðum beittum textum í bland við orkumikla og grípandi sviðsframkomu. Hljómsveitin hafnaði í 2. sæti í Músíktilraunum 2021 ásamt því að söngvari hljómsveitarinnar var valinn söngvari Músíktilrauna sama ár. Hljómsveitin hefur birt tvær sjálfútgefnar plötur ásamt nokkrum smáskífum frá því að hún hóf störf 2019.

Myndband

Myndir

Hlekkir


eilifsjalfsfrounband@gmail.com